Kynferðisofbeldi og áreitni
Kynferðisofbeldi er það þegar einhver gerir eitthvað kynferðislegt við þig, eða fær þig til að gera eitthvað kynferðislegt, sem þú vilt ekki. Kynferðisleg áreitni er þegar einhver fer yfir mörkin þín kynferðislega og er líka ofbeldi.
Leiðarvísir um réttarvörslukerfið fyrir þolendur kynferðisofbeldis
Ef það hefur verið brotið á þér kynferðislega gætirðu viljað draga gerandann til ábyrgðar. Hér eru upplýsingar um ferlið, frá því að brotið er tilkynnt til lögreglu og þar til það fer fyrir dóm.
Að bregðast við þegar ástvinur verður fyrir kynferðisofbeldi
Það getur verið erfitt að vita hvernig eigi að hjálpa ástvini sem hefur orðið fyrir kynferðisofbeldi. Þú getur verið þeim mikilvægur stuðningur, þótt það virðist yfirþyrmandi í fyrstu.
Hvað átt þú að gera ef þú verður vitni af áreitni eða ofbeldi?
Það er gott að hugsa viðbrögðin áður en þú lendir í aðstæðunum.
Ekki beita kynferðisofbeldi
Kynlíf þarf að byggja á virðingu og góðum samskiptum þar sem langanir beggja aðila eru virtar. Að virða mörk annarra er grundvallaratriði í heilbrigðum samskiptum.