
Leiðarvísar fyrir þolendur ofbeldis
Leiðarvísar sem útskýra ferlið sem fer í gang þegar lögregla rannsakar heimilis- og kynferðisofbeldi.

Tengd málefni






Heimilisofbeldi
Heimilisofbeldi er þegar sá sem beitir ofbeldinu er skyldur eða tengdur þér, til dæmis maki, fjölskyldumeðlimur eða umönnunaraðili. Ofbeldi getur átt sér stað óháð kyni, aldri, kynhneigð eða hverju öðru. Þegar aðilinn sem beitir ofbeldinu er maki eða fyrrverandi maki þá er það kallað ofbeldi í nánu sambandi.