Leiðarvísar fyrir þolendur ofbeldis

Leiðarvísar sem útskýra ferlið sem fer í gang þegar lögregla rannsakar heimilis- og kynferðisofbeldi.

Leiðarvísar fyrir fullorðna

Leiðarvísir fyrir þolendur heimilisofbeldis

Leiðarvísir um réttarkerfið fyrir 18 ára og eldri.

Leiðarvísir fyrir þolendur kynferðisbrota

Leiðarvísir um réttarkerfið fyrir 18 ára og eldri.

Leiðarvísar fyrir börn og ungmenni

Kona heldur höndum að sér, leið á svipinn með rigningarský yfir sér og það rignir á hana.

Ég hef orðið fyrir kynferðisofbeldi

Leiðarvísir fyrir ungmenni 15 til 17 ára.

Ég er yngri en 15 og hef orðið fyrir kynferðisofbeldi

Leiðarvísir fyrir ungmenni á börn og ungmenni sem eru 14 ára og yngri.

Tengd málefni

Réttargæslumaður

Þolendur kynferðis- og heimilisofbeldis í réttarvörslukerfinu eiga rétt á að fá réttargæslumann.

Góð ráð fyrir þolendur kynferðisbrota

Hér eru góð ráð frá þolendum sem hafa verið með mál í réttarkerfinu, fagaðilum og starfsfólki lögreglu og héraðssaksóknara.

Skilnaður, sambúðarslit og forsjá

Sambandsslit eftir ofbeldissamband geta verið erfið og oft heldur andlegt ofbeldi áfram í því ferli.

Öryggisráðstafanir

Lögreglan getur boðið upp á ýmis úrræði til að vernda þig. Það eru líka skref sem þú getur tekið til að auka öryggi þitt á heimilinu og netinu.

Kynferðisofbeldi og áreitni

Kynferðisofbeldi er það þegar einhver gerir eitthvað kynferðislegt við þig, eða fær þig til að gera eitthvað kynferðislegt, sem þú vilt ekki. Kynferðisleg áreitni er þegar einhver fer yfir mörkin þín kynferðislega og er líka ofbeldi.

Kona heldur utan um brotið hjarta.

Heimilisofbeldi

Heimilisofbeldi er þegar sá sem beitir ofbeldinu er skyldur eða tengdur þér, til dæmis maki, fjölskyldumeðlimur eða umönnunaraðili. Ofbeldi getur átt sér stað óháð kyni, aldri, kynhneigð eða hverju öðru. Þegar aðilinn sem beitir ofbeldinu er maki eða fyrrverandi maki þá er það kallað ofbeldi í nánu sambandi.