112 aðstoðar í neyð

112 aðstoðar í neyð

Hringdu í neyð í 1 1 2 eða smelltu á Netspjall 112 til að hefja samtal við neyðarvörð.

01
Merki Sexan í bleikrauðum neonlituðum stöfum.

Sexan - Stuttmyndakeppni fyrir 7. bekkinga

Manneskja lítur í gegnum stóran sjónauka. Hún horfir yfir hægri öxlina á okkur.

Hvaða ferli fer í gang þegar ég ákveð að kæra geranda minn?

Góður undirbúningur fyrir samtal við 1-1-2

Manneskja heldur á regnhlíf yfir höfði annarar manneskju sem er greinilega leið. Regnhlífin stoppar rigninguna sem kemur úr skýi fyrir ofan höfuð leiðu manneskjunnar.

Tölum við börnin um ofbeldi

Björgunarsveitarmaður í forgrunni að tala í talstöð. Hann horfir frá okkur yfir á hóp björgunarsveitarmanna í fjarska sem krjúpa í hrauninu í kringum börur.

Hópfjarskiptakerfið Tetra þjónar aðilum um allt land

Manneskja situr í hjólastól. Hún snýr frá okkur og horfir upp í vindinn. Mikið og liðað hár sveiflast í vindinum.

Þekkir þú merkin um ofbeldi í nánum samböndum?

Kona dregur frá gluggatjöldum

Það er hægt að fá hjálp til að stoppa ofbeldi

112 appið sýnt á farsíma. Tveir símar, annar sýnir valmyndina og hinn sýnir netspjall við neyðarvörð.

112 appið

112 Neyðarlínu appið er hugsað til að flýta fyrir upplýsingagjöf þegar beðið er um aðstoð en hentar líka öllum sem eiga erfitt með að hringja eða lýsa aðstæðum.
Manneskja æfir hjartahnoð á dúkku sem notuð er til að kenna fyrstu hjálp.

Skyndihjálp

Skyndihjálp getur skipt sköpum þegar á reynir. Lærðu skyndihjálp til þess að geta aðstoðað og jafnvel bjargað einstaklingi í neyð.

Þekkir þú ofbeldi?

Stundum getur verið erfitt að átta sig á muninum á slæmum samskiptum og ofbeldi. Lestu sögurnar og svaraðu því hvað þú heldur að sé ofbeldi.

Kona heldur um gagnaugun

Neyðarlínan í tölum

Neyðarverðir 112 eru á vakt allan sólarhringinn allt árið um kring. Erindi berast til dæmis gegnum símtöl, döff appið, sms eða netspjall.

Ýmis verkefni eru í gangi hverju sinni. Auk erinda sem kalla út viðbragðsaðila geta það meðal annars verið neyðarboð frá Tetra og SafeTravel eða björgunarsveitar- og almannavarnarverkefni.

  • 0
    Erindi síðustu klukkustund
  • 0
    Verkefni í gangi
  • 0
    Erindi síðasta sólarhring
  • 0
    Erindi á árinu