
112 aðstoðar í neyð
112 aðstoðar í neyð
Hringdu í neyð í 1 1 2 eða smelltu á Netspjall 112 til að hefja samtal við neyðarvörð.
01



Þekkir þú ofbeldi?
Stundum getur verið erfitt að átta sig á muninum á slæmum samskiptum og ofbeldi. Lestu sögurnar og svaraðu því hvað þú heldur að sé ofbeldi.

Neyðarlínan í tölum
Neyðarverðir 112 eru á vakt allan sólarhringinn allt árið um kring. Erindi berast til dæmis gegnum símtöl, döff appið, sms eða netspjall.
Ýmis verkefni eru í gangi hverju sinni. Auk erinda sem kalla út viðbragðsaðila geta það meðal annars verið neyðarboð frá Tetra og SafeTravel eða björgunarsveitar- og almannavarnarverkefni.
- 0Erindi síðustu klukkustund
- 0Verkefni í gangi
- 0Erindi síðasta sólarhring
- 0Erindi á árinu