Líklegra til að verða fyrir ofbeldi
Rannsóknir sýna að eldra fólk er líklegra til að verða fyrir ofbeldi en yngra fólk.
Ein helst ástæðan fyrir því er sú að eldra fólk upplifir oft mikla félagslega einangrun. Ótti við enn meiri félagslegri einangrun er algeng ástæða fyrir því að fólk kvarti ekki yfir ofbeldinu sem þau verða fyrir. Það á sérstaklega við ef sá sem beitir ofbeldinu er ummönnunaraðili.