- Hegðunin er oft lúmsk og falin frá öðrum.
- Beinist helst gegn einstaklingum í jaðarsettum hópum.
- Getur virst saklaus og smávægileg ein og sér en þegar henni er beitt ítrekað, jafnvel oft á dag, þá geta afleiðingarnar orðið miklar.
- Getur birst í vali á orðum, raddblæ, líkamstjáningu, hunsun og viðmóti almennt.
- Oft erfitt að greina eða útskýra nákvæmlega hvað það er sem gerir hegðunina að öráreitni.
