Þessi leiðarvísir er fyrir einstaklinga eldri en 18 ára.
Á ég að kæra eða ekki?
Þetta er stór spurning sem aðeins þú getur svarað. Það er mikilvægt að gerandinn beri ábyrgð á broti sínu. Það tekur þó tíma og krefst vinnu að sjá til þess að réttvísin nái fram að ganga.