Suðurhlíð
Suðurhlíð er miðstöð fyrir þolendur ofbeldis og býður upp á ráðgjöf og upplýsingar fyrir fólk sem hefur verið beitt ofbeldi.
Miðstöð fyrir þolendur ofbeldis
Suðurhlíð er miðstöð fyrir þolendur ofbeldis af öllum kynjum 18 ára og eldri sem hafa orðið fyrir ofbeldi. Boðið er uppá einstaklings ráðgjöf og stuðning og lögð er áhersla á þverfaglega samvinnu við aðrar stofnanir og kerfi, þannig að notendur þurfi ekki að fára á marga staði til að fá þjónustu.
Opið er frá 8:30- 16:00, lokað um helgar. Best er að panta tíma í gegnum vefsíðuna þeirra. Það líka hægt að senda fyrirspurn í tölvupósti eða hringja í síma 591 7085.
Þjónustan er öllum að kostnaðarlausu
Símanúmer
Heimilisfang
Aðalgata 60, Reykjanesbær. Skoða á kortiTölvupóstur
Vefsíða
Aðgengi
Aðgengi fyrir hjólastólaTungumál
Íslenska, English. Tungumála- og táknmálstúlkun.
Suðurhlíð hjálpar öllu fólki sem hefur orðið fyrir ofbeldi. Þar er tekið vel á móti þér.
Andlegt ofbeldi
Andlegt ofbeldi er þegar einhver hótar þér, gerir lítið úr þér eða lætur þér líða illa. Það getur verið bæði með orðum og hegðun.