
Suðurhlíð
Suðurhlíð er miðstöð í Reykjanesbæ fyrir þolendur ofbeldis og býður upp á ráðgjöf og upplýsingar fyrir fólk sem hefur verið beitt ofbeldi.

Miðstöð fyrir þolendur ofbeldis
Suðurhlíð býður áfallamiðaða ráðgjöf, stuðning og upplýsingar fyrir þolendur ofbeldis af öllum kynjum, 18 ára og eldri. Hægt er að tala við lögreglu og lögfræðing á staðnum auk þess að tala við samstarfsaðila eins og Kvennaathvarf, Stígamót og Mannréttindaskrifstofu Íslands.
Opið er frá 8:30–16:00 á virkum dögum. Best er að panta tíma í gegnum vefsíðuna þeirra. Það líka hægt að senda fyrirspurn í tölvupósti eða hringja í síma 591 7085.
Þjónustan er öllum að kostnaðarlausu
Símanúmer
Heimilisfang
Aðalgata 60, Reykjanesbær. Skoða á kortiTölvupóstur
Vefsíða
Aðgengi
Aðgengi fyrir hjólastólaTungumál
Íslenska, English. Tungumála- og táknmálstúlkun.
Suðurhlíð hjálpar öllu fólki sem hefur orðið fyrir ofbeldi. Þar er tekið vel á móti þér.





Andlegt ofbeldi
Andlegt ofbeldi er þegar einhver hótar þér, gerir lítið úr þér eða lætur þér líða illa. Það getur verið bæði með orðum og hegðun.
