
Þolendamiðstöðvar
Miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis eru staðsettar á nokkrum stöðum á landinu. Markmið þeirra er að veita stuðning, ráðgjöf og fræðslu um eðli og afleiðingar ofbeldis. Boðið er upp á áfallamiðaða ráðgjöf, stuðning og upplýsingar fyrir þolendur ofbeldis af öllum kynjum. Fjarviðtöl eru einnig í boði.





Leiðarvísir um réttarkerfið fyrir þolendur heimilisofbeldis
Heimilisofbeldi er ofbeldi sem er beitt af einhverjum sem er skyldur eða tengdur þér, til dæmis af maka, fyrrverandi maka, fullorðnu barni, foreldri, systkini eða forsjáraðila.

Dæmisögur
Stundum getur verið erfitt að átta sig á muninum á tímabundnum slæmum samskiptum og ofbeldi. Lestu sögurnar og svaraðu því hvað þú heldur að sé ofbeldi.
Domestic abuse
Heimilisofbeldi er þegar sá sem beitir ofbeldinu er skyldur eða tengdur þér, til dæmis maki, fjölskyldumeðlimur eða umönnunaraðili. Ofbeldi getur átt sér stað óháð kyni, aldri, kynhneigð eða hverju öðru.
