Hvað er nauðung?
Nauðung er þegar sjálfsákvörðunarréttur einstaklings er skertur gegn vilja hans og oft án þess að einstaklingurinn geti mótmælt.
Nauðung er alvarleg íhlutun og getur haft miklar neikvæðar afleiðingar og er því óheimil samkvæmt lögum nema í undantekningartilvikum.
Hvaða hópar eru líklegastir til að verða beittir nauðung?
- Fatlaðir einstaklingar. Sérstaklega þeir sem eiga erfitt með að tjá sig eða geta það ekki.
- Eldra fólk. Aðallega eldra fólk með heilabilun.