Hvað er áfall?
Áfall eru sterk streituviðbrögð við óvæntum atburði. Atburðurinn getur verið nánast hvað sem er: slys, náttúruhamfarir, ofbeldi, andlát, morð, skilnaður, framhjáhald, og svo framvegis.
Einstaklingur þarf ekki að hafa verið hluti af atburðinum til þess að verða fyrir áfalli út af honum.
Þegar erfitt atvik gerist þá getur verið nóg fyrir barn að uppgötva að það getur gerst til þess að það fái áfallsviðbrögð yfir því.