Áföll og alvarleg atvik
Hvernig geta fullorðnir hjálpað barni eftir áfall?
Þitt hlutverk sem fullorðin manneskja í kringum ungmenni er að passa upp á þau og vernda en einnig að vera góð fyrirmynd. Hegðun þín er ekki bara fordæmagefandi heldur setur einnig tóninn fyrir hegðun barnsins.
Eðlileg viðbrögð fullorðinna við áföllum
Erfiðir atburðir geta haft mikil áhrif á einstaklinga. Viðbrögðin eru mismunandi eftir fólki. Þekking á viðbrögðunum getur hjálpað þér að vinna úr þeim og hjálpað öðrum sem hafa orðið fyrir áföllum.
Hvernig geta fullorðnir hjálpað sér og öðrum eftir áfall?
Það er mikilvægt að við hugsum um eigin hag og heilsu. Góður grunnur er að vita hvað skal gera á erfiðum tímum og almennum álagstímabilum.