Af hverju fer fólk ekki úr ofbeldissambandi?
Þegar fólk fréttir að manneskja sé í ofbeldissambandi er algengt að fyrsta spurningin sem kemur upp sé: „Af hverju fer hún ekki bara?“ Ef þú hefur aldrei orðið fyrir ofbeldi í sambandi gæti verið að þessi viðbrögð virðist rökrétt. En málið er að það er ekki auðvelt að „fara bara“ úr ofbeldissambandi.
Hér eru 9 algengar ástæður: