Sexan stuttmyndakeppni var haldin í fyrsta skipti vorið 2023 og fór þátttaka fram úr björtustu vonum.

Selásskóli sigraði Sexuna 2023 með stuttmyndinni "Friend request". Tæling var viðfangsefni upprennandi kvikmyndagerðarkvennanna sem heita Karen, Agatha, Sara, Sigrún, Iza Sara, Anna, Dalía og Karmen.

Í öðru sæti var stuttmyndin "Samþykki" frá Heiðarskóla, Reykjanesbæ og þriðja sæti hlaut Suðurhlíðarskóli fyrir stuttmyndina "Tæling".

Við óskum sigurvegurum innilega til hamingju og þökkum öllum sem tóku þátt!

1.sæti Sexan 2023

Stuttmyndin "Friend Request" var framlag Selásskóla í Sexuna 2023

Sexan

2.sæti - Heiðarskóli Reykjanesbæ

Stuttmyndin "Tæling" var framlag Heiðarskóla í Sexuna 2023

Ung stúlka með bláa skólatösku á bakinu horfir aftur fyrir sig og virðist skelkuð.

3.sæti - Suðurhlíðarskóli

Stuttmyndin "Tæling" var framlag Suðurhlíðarskóla í Sexuna 2023

Samfélagslöggur - úrslit tilkynnt

Samfélagslöggur fóru meðal annars í Heiðarskóla í Reykjanesbæ til að tilkynna úrslit Sexunnar 2023.