
Stoppum ofbeldishegðun
Það er aðeins ein leið til að koma í veg fyrir ofbeldi. Það er að stöðva ofbeldishegðun. Fáðu hjálp til þess að koma í veg fyrir eða hætta að beita ofbeldi.






Hvað áttu að gera ef þú verður vitni af áreitni eða ofbeldi?
Það er gott að hugsa viðbrögðin áður en þú lendir í aðstæðunum.
Þekkir þú ofbeldishegðun?
Hér eru dæmisögur af fólki í ýmsum erfiðum aðstæðum. Oft getur verið erfitt að átta sig á muninum á slæmum samskiptum og ofbeldi. Lestu sögurnar og svaraðu því hvað þú heldur að sé ofbeldi.
