
Að bera vitni - Héraðsdómur Reykjavíkur
Þegar málið er komið tekið fyrir dóm eru vitni kölluð til, þar á meðal þú. Fyrirkomulagið er eins fyrir öllum héraðsdómum en hér er sýnt hvernig aðstaðan er fyrir vitni sem kemur fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur

Aftur í leiðarvísi um réttarvörslukerfið fyrir þolendur kynferðisofbeldis