Að bera vitni - Héraðsdómur Norðurlands eystra

Þegar málið er komið tekið fyrir dóm eru vitni kölluð til, þar á meðal þú. Fyrirkomulagið er eins fyrir öllum héraðsdómum en hér er sýnt hvernig aðstaðan er fyrir vitni sem kemur fyrir Héraðsdóm Norðurlands eystra á Akureyri.

Aftur í leiðarvísi um réttarvörslukerfið fyrir þolendur kynferðisofbeldis

Viðtalsherbergi í Bjarmahlíð

Bjarmahlíð á Akureyri

Bjarmahlíð veitir fólki sem hefur orðið fyrir ofbeldi stuðning og ráðgjöf í hlýlegu umhverfi. Þar geturðu fengið alla aðstoð á einum stað, eins og frá lögreglu, lögfræðingi og öðrum hjálparsamtökum.

Hús Aflins á Akureyri

Aflið á Akureyri

Aflið hjálpar fólki sem hefur orðið fyrir hvers konar ofbeldi.