Lögreglan á Suðurlandi er með lögreglustöðvar á Selfossi, Vík og Höfn og lögregluvarðstöðvar á Vík og Kirkjubæjarklaustri. Rannsóknarlögreglumenn hafa aðsetur á Selfossi og Höfn en hægt er að taka skýrslu á öllum þessum stöðum. Hér er lögreglustöðin á Selfossi tekin sem dæmi.
Skýrslutaka á Suðurlandi
Þegar kæra er lögð fram í kynferðisbrotamálum kallar lögreglan þolanda til skýrslutöku. Hér fjallað um skýrslutöku hjá Lögreglunni á Suðurlandi.
Aftur í leiðarvísi um réttarvörslukerfið fyrir þolendur kynferðisofbeldis