Lögreglan á Suðurlandi er með lögreglustöðvar á Selfossi, Vík og Höfn og lögregluvarðstöðvar á Vík og Kirkjubæjarklaustri. Rannsóknarlögreglumenn hafa aðsetur á Selfossi og Höfn en hægt er að taka skýrslu á öllum þessum stöðum. Hér er lögreglustöðin á Selfossi tekin sem dæmi.

Aftur í leiðarvísi um réttarvörslukerfið fyrir þolendur kynferðisofbeldis

Sigurhæðir á Selfossi

Sigurhæðir eru þjónusta á Suðurlandi fyrir konur sem hafa orðið fyrir ofbeldi. Þar færðu ókeypis ráðgjöf, stuðning og meðferð á þínum forsendum.

Neyðarmóttaka vegna kynferðisofbeldis

Neyðarmóttakan tekur á móti öllum þeim sem hafa orðið fyrir nauðgun, tilraun til nauðgunar eða öðru kynferðisofbeldi.

Heilsugæslan

Á heilsugæslunni starfa læknar, hjúkrunarfræðingar, ljósmæður og sálfræðingar sem geta hjálpað þér.