Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er með 4 lögreglustöðvar, Hverfisgötu í Reykjavík, Vínlandsleið í Reykjavík, Dalvegi í Kópavogi og Flatahrauni í Hafnarfirði. Rannsóknarlögreglumenn í kynferðisbrotum eru með starfsstöð á lögreglustöðinni við Hverfisgötu.
