Kærunefnd jafnréttismála
Á Íslandi eru lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna sem banna alla mismunun byggða á kyni. Hægt er að senda kæru á vef Kærunefndar jafnréttismála.
Kærunefnd jafnréttismála er sjálfstæð og óháð nefnd.
Einstaklingar, fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök geta leitað til hennar ef talið er að brotið hafi verið á sér varðandi lög um jafnan rétt og stöðu kynjanna.
Heimilisfang
Hverfisgöta 4a. Skoða á kortiTölvupóstur