NAVTEX útsendingar
Navtex sendingar á Navera svæði 1 N-Evrópa.
Navtex er alþjóðlegur samskiptastaðall sem miðlar upplýsingum á hafi úti í formi útprentaðra skeyta. Þannig má á auðveldan og öruggan hátt miðla mikilvægum upplýsingum, svo sem um veður, beint til sjófarenda.
Navtex sendingar á Navera svæði 1 N-Evrópa.
Nafn stöðvar | Einkenni | Útsendingatímar |
---|---|---|
Svalbard | A | 0000, 0400, 0800, 1200, 1600, 2000 |
Bodö radio | B | 0010, 0410, 0810, 1210, 1610, 2010 |
Murmansk radío | C | 0020, 0420, 0820, 1220, 1620, 2020 |
Tórshavn | D | 0030, 0430, 0830, 1230, 1630, 2030 |
Niton (UK) | E | 0040, 0440, 0840, 1240, 1640, 2040 |
Arkangelsk | F | 0050, 0450, 0850, 1250, 1650, 2050 |
Cullercoats radio | G | 0100, 0500, 0900, 1300, 1700, 2100 |
Bjuröklubb*. | H | 0110, 0510, 0910, 1310, 1710, 2110 |
Grimeton*. | I | 0120, 0520, 0920, 1320, 1720, 2120 |
Gislövshammar* | J | 0130, 0530, 0930, 1330, 1730, 2130 |
Nitton (France) | K | 0140, 0540, 0940, 1340, 1740, 2140 |
Rogaland radio | L | 0150, 0550, 0950, 1350, 1750, 2150 |
Ostende radio | M | 0200, 0600, 1000, 1400, 1800, 2200 |
Örlandet | N | 0210, 0610, 1010, 1410, 1810, 2210 |
Portpatrick | O | 0220, 0620, 1020, 1420, 1820, 2220 |
Netherland C G | P | 0230, 0630, 1030, 1430, 1830, 2230 |
Malin Head | Q | 0240, 0640, 1040, 1440, 1840, 2240 |
Ísland/Grænland Sauðanes | R | 0250, 0650, 1050, 1450, 1850, 2250 |
Ostende radio | T | 0310, 0710, 1110, 1510, 1910, 2310 |
Talinn | U | 0320, 0720, 1120, 1520, 1920, 2320 |
Vardö radio | V | 0330, 0730, 1130, 1530, 1930, 2330 |
Valentia | W | 0340, 0740, 1140, 1540, 1940, 2340 |
Ísland/Grænland Grindavík | X | 0350, 0750, 1150, 1550, 1950, 2350 |
Nafn stöðvar | Einkenni | Útsendingatímar |
---|---|---|
John´s r. NF | O | 0220, 0620, 1020, 1420, 1820, 2220 |
Grænland (vesturströnd) | V | 0340, 0740, 1140, 1540, 1940, 2340 |
Athugið : Ekki er hægt að eyða skeytaflokkum A, B, og D ásamt L sem er í tengslum við A.
Sendistöðvar stöðvar (B1) kHz. Útsendingartímar Skeytaflokkar (B2).
A = Siglingaaðvaranir.
B = Storm- eða veðurviðvaranir.
C = Ístilkynningar.
D = Leit og björgun. Vopnuð rán og fleira.
E = Veðurspá.
F = Leiðsöguþjónusta.
J = Um gervihnattastaðsetningark.
K = Annað er vegna rafeindasiglingatækni.
L = Viðvaranir vegna hreyfinga á borpalli.
V = Yfirvofandi siglingaöryggishætta, sjá A.
X = Ýmsar tilkynningar samkvæmt fyrirmælum stjórnvalda.
Z = Ekkert fyrirliggjandi til sendingar.
Sendistaðir fyrir Navtex frá Vaktstöð Siglinga eru:
Grindavík með einkennisbókstaf X á 518kHz og K á 490kHz
Sauðanesi með einkennisbókstaf R á 518kHz og E á 418kHz
Frá Grindavík er sent út á 518kHz á ensku og 490kHz á íslensku.
Senditímar eru:
Grindavik [X] 518 kHz 0350, 0750, 1150, 1550, 1950, 2350 UTC
Grindavik [K] 490 kHz 0140, 0540, 0940, 1340, 1740, 2140 UTC
Frá Sauðanesi er sent út á 518kHz á ensku og 490kHz á íslensku.
Senditímar eru:
Saudanes [R] 518 kHz 0250, 0650, 1050, 1450, 1850, 2250 UTC
Saudanes [E] 490 kHz 0040, 0440, 0840, 1240, 1640, 2040 UTC
Frá Þórshöfn er sent út á 518kHz á ensku.
Senditímar eru:
Tórshavn [D] 518 kHz 0030, 0430, 0830, 1230, 1630, 2030 UTC