Kynferðisofbeldi

Í kjölfar atvika er hægt að benda nemendum og/eða forsjáaraðilum á úrræði sem henta.

Vopnaburður

Í kjölfar atvika er hægt að benda nemendum og/eða forsjáaraðilum á úrræði sem henta.

Orðskýringar

Hatursorðræða - Orð eða tal sem eru ætluð að smána eða lítillækka einstakling út frá kynþætti, kynhneigð, kynvitund, trúar eða fötlunar.

Kynferðisbrot - Þegar brotið er á einstakling á kynferðislegan máta.

Vopn - Hlutur sem er notaður til að ógna eða meiða, óháð upprunalega tilgang hlutarins.